Þetta eru leiðbeiningar sem sýna hvernig skal framkvæma "jailbreak" á iPhone símanum þínum með því að nota "Spirit Jailbreak".
Til þess að geta fylgt þessum leiðbeiningum verður þú að nota virka græju (sem ekki er föst á "Connect to iTunes" eða "Emergency Call").
Allar útgáfur af iTunes frá 9 til 9.1.1 virka.
Skref eitt
Sæktu "Spirit Jailbreak" héðan og vistaðu á skjáborðið hjá þér.
Skref tvö
Tvísmelltu á "Spirit.app.zip" skránna sem er á skjáborðinu þínu til þess að afþjappa hana.
Skref þrjú
Tvísmelltu á "Spirit" hugbúnaðinn til þess að ræsa hann.
Skref fjögur
Tengdu iPhone símann þinn og smelltu á "Jailbreak" takkann.
Skref fimm
"Spirit" hugbúnaðurinn mun láta þig vita þegar framkvæmt hefur verið "jailbreak".
iPhone síminn þinn mun endurræsa sig og birta árangursmæli. Þegar árangursmælirinn fyllist hefur verið framkvæmt "jailbreak" og "Cydia" verið uppsett!
Til þess að geta fylgt þessum leiðbeiningum verður þú að nota virka græju (sem ekki er föst á "Connect to iTunes" eða "Emergency Call").
Allar útgáfur af iTunes frá 9 til 9.1.1 virka.
Skref eitt
Sæktu "Spirit Jailbreak" héðan og vistaðu á skjáborðið hjá þér.
Skref tvö
Tvísmelltu á "Spirit.app.zip" skránna sem er á skjáborðinu þínu til þess að afþjappa hana.
Skref þrjú
Tvísmelltu á "Spirit" hugbúnaðinn til þess að ræsa hann.
Skref fjögur
Tengdu iPhone símann þinn og smelltu á "Jailbreak" takkann.
Skref fimm
"Spirit" hugbúnaðurinn mun láta þig vita þegar framkvæmt hefur verið "jailbreak".
iPhone síminn þinn mun endurræsa sig og birta árangursmæli. Þegar árangursmælirinn fyllist hefur verið framkvæmt "jailbreak" og "Cydia" verið uppsett!