Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður aflæsir og opnar (jailbreak) iPhone 2G með stýrikerfisuppfærslu 3.0 fyrir iPhone með því að nota RedSn0w fyrir Makkann. Áður en þú byrjar skaltu ganga úr skugga um að þú hafir uppfært í iTunes 8.2.
Leiðbeiningar fyrir Windows-notendur er hægt að sjá hér
Skref 1
Búðu til möppu með heitinu Pwnage á skjáborðinu þínu.
Náðu í eftirfarandi skjöl og settu þau í Pwnage möppuna fyrrnefndu:
- RedSn0w (mirror)
- BL 3.9
- BL 4.6
- 3.0.0 (2G): iPhone1,1_3.0_7A341_Restore.ipsw
Afþjappaðu RedSn0w forritinu úr RedSn0w zip skjalinu og færðu það í Pwnage möppuna.
Skref 2
Tengdu iPhone við tölvuna þína og ræstu iTunes.
Veldu iPhone úr listanum Devices á vinstri hönd. Haltu niðri Alt (eða Option) takkanum og smelltu á Restore hnappinn. Restore er betri kostur vegna þess að það mun ekki nota óþarfa pláss á iPhone.
Í glugganum sem birtist skaltu fara í Pwnage möppuna á skjáborðinu þín og velja fastbúnaðaruppfærsluna (.ipsw). Smelltu svo á Open hnappinn til að halda áfram.
Skref 3
Þegar iTunes hefur lokið uppfærslunni á iPhone símanum þínum skaltu opna RedSn0w forritið sem staðsett er í Pwnage möppunni á skjáborðinu þínu.
Skref 4
Þegar RedSn0w er opið skaltu smella á Browse hnappinn.
Skref 5
Veldu fastbúnaðauppfærsluna (.ipws) í Pwnage möppunni á skjáborðin og smelltu svo á Open
Skref 6
Þegar fastbúnaðaruppfærslan hefur verið staðfest skaltu smella á Next hnappinn til að halda áfram.
Skref 7
Vertu viss um að velja Cydia og Unlock áður en þú smellir á Next hnappinn.
Skref 8
Nú þarf að velja staðsetningu bootloader skjalanna sem þú settir í Pwnage möppuna.
Smelltu á Browse og veldu 3.9 bootloader skjalið úr Pwnage möppunni á skjáborðinu.
Smelltu á Browse og veldu 4.6 bootloader skjalið úr Pwnage möppunni á skjáborðinu.
Smelltu á Next hnappinn til að halda áfram.
Skref 9
Vinsamlegast tengdu iPhone við tölvuna og vertu viss um að það sé SLÖKKT á honum áður en þú smellir á Next hnappinn.
Skref 10
RedSn0w mun leiðbeina þér hvernig þú setur símann í DFU mode. Nánari upplýsingar um DFU mode geturðu þú nálgast hér
Haltu niðri Home takkanum og Power takkanum samtímis í 10 sekúndur.
Slepptu Power takkanum en haltu Home takkanum áfram niðri button þangað til RedSn0w sér tækið.
Skref 11
iPhone mun nú endurræsa sig
Skref 12
RedSn0w mun þar á eftir innsetja nýja RAM diskinn.
Skref 13
Þegar þessu er lokið mun RedSn0w láta þig vita. Smelltu á Finish hnappinn.
Þegar iPhone hefur endurræst sig (tekur sirka 5 mínútur) mun hann ræsa BootNeuter (sem aflæsir símanum) og þar á eftir opinn (jailbreak) með Cydia á skjáborðinu á iPhone.
Leiðbeiningar fyrir Windows-notendur er hægt að sjá hér
Skref 1
Búðu til möppu með heitinu Pwnage á skjáborðinu þínu.
Náðu í eftirfarandi skjöl og settu þau í Pwnage möppuna fyrrnefndu:
- RedSn0w (mirror)
- BL 3.9
- BL 4.6
- 3.0.0 (2G): iPhone1,1_3.0_7A341_Restore.ipsw
Afþjappaðu RedSn0w forritinu úr RedSn0w zip skjalinu og færðu það í Pwnage möppuna.
Skref 2
Tengdu iPhone við tölvuna þína og ræstu iTunes.
Veldu iPhone úr listanum Devices á vinstri hönd. Haltu niðri Alt (eða Option) takkanum og smelltu á Restore hnappinn. Restore er betri kostur vegna þess að það mun ekki nota óþarfa pláss á iPhone.
Í glugganum sem birtist skaltu fara í Pwnage möppuna á skjáborðinu þín og velja fastbúnaðaruppfærsluna (.ipsw). Smelltu svo á Open hnappinn til að halda áfram.
Skref 3
Þegar iTunes hefur lokið uppfærslunni á iPhone símanum þínum skaltu opna RedSn0w forritið sem staðsett er í Pwnage möppunni á skjáborðinu þínu.
Skref 4
Þegar RedSn0w er opið skaltu smella á Browse hnappinn.
Skref 5
Veldu fastbúnaðauppfærsluna (.ipws) í Pwnage möppunni á skjáborðin og smelltu svo á Open
Skref 6
Þegar fastbúnaðaruppfærslan hefur verið staðfest skaltu smella á Next hnappinn til að halda áfram.
Skref 7
Vertu viss um að velja Cydia og Unlock áður en þú smellir á Next hnappinn.
Skref 8
Nú þarf að velja staðsetningu bootloader skjalanna sem þú settir í Pwnage möppuna.
Smelltu á Browse og veldu 3.9 bootloader skjalið úr Pwnage möppunni á skjáborðinu.
Smelltu á Browse og veldu 4.6 bootloader skjalið úr Pwnage möppunni á skjáborðinu.
Smelltu á Next hnappinn til að halda áfram.
Skref 9
Vinsamlegast tengdu iPhone við tölvuna og vertu viss um að það sé SLÖKKT á honum áður en þú smellir á Next hnappinn.
Skref 10
RedSn0w mun leiðbeina þér hvernig þú setur símann í DFU mode. Nánari upplýsingar um DFU mode geturðu þú nálgast hér
Haltu niðri Home takkanum og Power takkanum samtímis í 10 sekúndur.
Slepptu Power takkanum en haltu Home takkanum áfram niðri button þangað til RedSn0w sér tækið.
Skref 11
iPhone mun nú endurræsa sig
Skref 12
RedSn0w mun þar á eftir innsetja nýja RAM diskinn.
Skref 13
Þegar þessu er lokið mun RedSn0w láta þig vita. Smelltu á Finish hnappinn.
Þegar iPhone hefur endurræst sig (tekur sirka 5 mínútur) mun hann ræsa BootNeuter (sem aflæsir símanum) og þar á eftir opinn (jailbreak) með Cydia á skjáborðinu á iPhone.